Fimmtudagur, 29 Janúar 2009
Fimmtudaginn 29. janúar buðu krakkarnir í öðrum bekk til samverustundar á sal. Ýmislegt var til skemmtunar svo sem söngur, brandarar og dans. Einnig sýndu nokkrir strákar tækniæfingar í fótbolta undir stórn Gunnars Bessa íþróttakennara. Allir stóður sig með miklum sóma og gestir höfðu gaman af vel undirbúinni skemmtun. Ánægjulegt var að sjá hversu margir foreldrar komu og nutu sýningarinnar. Þökkum við gestunum kærlega fyrir komuna sem og 2. bekkingum, kennurum þeirra og öllum þeim sem stóðu að skemmtuninni.
Hægt að sjá mynd að drengnum mínum inn á
http://www.setbergsskoli.is/index.php?option=com_rsgallery2&page=slideshow&gid=17&Itemid=76
Tuesday, February 3, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment