Monday, March 2, 2009

 

Litla snúllan mín fékk í fyrsta skiptið graut fyrir 6 mán 27. feb en þá varð hún 6 mán. Mamman keypti handa henni ungbarna hafragraut og fékk hún bara 1 - 2 tsk svona til að smakka og við erum að hugsa um að láta það bara duga. Okkur fannst hann ekki koma alveg nógu vel út, útlitslega séð, þessi hafragrautur þannig að við ætlum bara að halda okkur við risgrautin eins og er.
Posted by Picasa

No comments: