Wednesday, March 11, 2009

Situr ein í baði

 

Sunna Maren vill ekki lengur vera í fína baðstandinum sem ég keypti handa henni. Hún vill bara sitja upprétt. En það var sko passað vel upp á hana því að hún steypti sér bara á eftir dótinu sínu og ef mamman er ekki nógu snögg þá fer maður nú bara á bólakaf.
Posted by Picasa

1 comment:

krakkatrio.blogspot.com said...

Þið eruð nú meiri bjútíbollurnar systkin 2 ;o) mamman og pabbinn eru jú aldeilis ágæt líka sko ! kærar kveðjur af Héraði :o)