Thursday, April 2, 2009

1 apríl

Kvöldið fyrir 1. apríl sagði ég Jasoni að á morgun mætti hann gappa fólk, eini dagurinn á árinu sem mætti gappa og hann sagði mér að hann ætlaði þá að gappa mig á morgun. Svo þegar hann vaknar kemur hann til mín og segir mamma tönnin er farinn (búinn að vera með lausa tönn vikum saman) og ég segi frábært loksins, bara grín mamma segir hann þá og snýr sér burt og kemur svo strax aftur, mamma tönnin er dottin. 'eg segi við hann að ég láti nú ekki plata mig tvisvar en þá var hún í alvörunni dottin :-).

1 comment:

Anonymous said...

Hæ dullurnar minar gaman að sja hvað sunna maren er orðin stor
flott siða, Hildur og Harpa Lind fara að venja komur sinar a siðuna
knus til ykkar fra okkur i Norge
kv Hildur og Harpa Lind