Stefán Sveinn átti afmæli á sunnudaginn, varð 25 ára. Á mánudaginn fórum við til hans í kökur. Við fórum fyrst í heimssókn til Kollu og svo yfir til Sveins. Þar voru rædd hin ýmsu málefni, sum greinilega viðkvæmari en önnur því að Eva frænka fór alveg í panic og náði að "hella" kökunni yfir sig :-).
Eftir afmælið fórum við í mat til afa, í kjötsúpu nammi namm.
Í dag erum við bara búnar að vera að rölta um bæinn en Sunna Maren er enn hóstandi.
No comments:
Post a Comment