Wednesday, April 1, 2009

Þá er það lifrakæfa

 

Sunna Maren fékk brauð með kæfu í dag. Henni fannst þetta nú frekar skrýtið fyrst og fékk bara 2 litla bita. En svo núna seinnipartinn fékk hún meira og þá var þetta nú bara nokkuð gott :-).
Svo er hún farin að lyfta upp höndunum þegar maður spyr hana hvað hún er stór.
Posted by Picasa

1 comment:

Amma Bubba said...

Allt að gerast, :)Amm