Sunday, April 12, 2009

Páskar 2009

 

Við fórum í mat til Jonna og Allýjar á Föstudaginn langa. Þar fékk hún í fyrsta skiptið lambakjöt, hrygg og var hann rosalega góður.
Posted by Picasa

1 comment:

krakkatrio.blogspot.com said...

Ég er að vona að Sunna Maren segji Steingerði Aldísi EKKI frá því hvað hún fékk mörg páskaegg, þá kemur örugglega "já en mamma ég er eldri en hún" :o/ ha ha ha það kannski kemur seinna ;o)