Sunday, April 26, 2009

Smá fréttir að austan




Jæja þá kemur fyrsta færslan.
Það er búið að vera svo mikið að gera hjá okkur að ég hef ekki haft neinn tíma í að skrifa, en hvað það er sem við hofum verið að gera veit ég ekki alveg :-). Við förum yfirleitt út að ganga um 12 og erum oft ekki komnar heim fyrr en um fimm. Það er búið að vera frábært veður þannig að við erum bara úti.
En Sunna Maren er farin að dansa þegar hún heyrir tónlist, ofsalega krúttlegt :-). Svo fóru þær amma á snjóþotu í dag og það var sko mikið hleyjið en það var nú aðalega mamman sem hló :-).
Við hittum afa á hverjum degi og svo erum við búnar að vera mikið með honum Daníel frænda.

No comments: