Tuesday, May 26, 2009

Böddi að passa

 

Böðvar passaði fyrir okkur eitt kvöldið svo að ég kæmist á seinni hálfleik í leik Breiðabliks og FH. Sunna Maren var sofnuð þegar ég fór en þegar við komum aftur voru bæði börnin vakandi og í fullu fjöri.
Posted by Picasa

1 comment:

Unknown said...

Að sjálfsögðu vaknar maður þegar uppáhalds frændinn er að passa mann