Thursday, June 11, 2009

Farin að klappa og vinka bless

Sunna Maren vinkaði bless í fyrsta skiptið í dag. Afi Úlli var að fara og hún vinkaði honum bless. Svo klappar hún líka.

No comments: