Saturday, June 13, 2009

 

Fórum í heimsókn til Vals og Bryndísar. Fengum yndislega eplaköku og frábærar pönnukökur. Þær voru svo góðar að Jason "stal" nokkrum í nesti og þá var mikið hlegið.
Posted by Picasa

No comments: