Thursday, July 2, 2009

Eyrar og flugvöllurinn

 

Við fórum aðein út á Eyrar í dag í geggjuðu veðri. Hitastigið í bílnum var 17°C og vel hlýtt við sjóinn. Tók að sjálfsögðu helling af myndum af litlu skvísunni en drengurinn minn vildi helst ekki láta mynda sig út af sárunum. Hann er þvílíkt bólginn enn þá. Hann er búinn að fara með afa núna tvo morgna í röð og þeir hafa verið að vesenast eitthvað. Ánægð með það að hann vill frekar fara með afa heldur en að horfa á.
Í gær fórum við út á bryggju að veiða en það fór eitthv lítið fyrir fiskunum, þeir létu ekki sjá sig og við fórum tómhent heim, sem betur fer :-).
Posted by Picasa

No comments: