



Fórum í Heiðmörk í gær (5. feb). Litla skvísan stóð sig rosalega vel í göngutúrnum, þurfti helst að tjékka á öllum steinum og aðeins að smakka á þeim líka. Jason labbaði alltaf á undan okkur og faldi sig hér og þar og hún kallaði á hann en hún kallar hann Janjan :-).
No comments:
Post a Comment