Sunday, January 18, 2009

2 jan. Í mat hjá afa






Vorum boðin í mat hjá afa. Sunna Maren í fyrsta skiptið á Múlanum. Fengum kjöt og kjötsúpu namminamm og Jason helti blandi yfir hvíta dúkinn hjá afa.

No comments: