Saturday, January 24, 2009

Rúmið farið

Jæja þá er rúmið farið og stofan hefur stækkað um helming. Spurning hvar við hjónaleysin sofum í nótt? Ættlum að fara eftir vinnu hjá Ými að skoða svefnsófa, spurnig hvort Böðvar nenni að passa? Ættla að hringja í hann á eftir.
Í gær vorum við Ýmir að horfa á gamlar uppökur af Jasoni, omg hvað hann var mikið krútt, mamma er þetta dafaði, babbi dondu núna é sdal bjaðda þéð.
En ég er bara ein heima í kotinu eins og er, SM farin út í vagn, JÝJ til Emils og JÝJ eldri í vinnuna.

No comments: