
Litla skvísan í nýja stólnum sínum. Henni finnst voða gaman að sitja við borðið og leika sér. En við Jason höfðum kósí kvöld á sunnudaginn. Ýmir fór að horfa á superbowl á steik n play þannig að við vorum bara þrjú í kotinu. Við keyptum okkur snakk og sykurpúða og hann fékk að sofa í sofarúminu. Við héldum svo áfram með kósikvöldið næsta dag því að Ýmir fór ekki í vinnu (átti frídag) og höfðum það bara notalegt.
No comments:
Post a Comment