Thursday, March 5, 2009

Borða sæta kartöflu

 

Sunna Maren fékk að smakka sætar kartöflur í dag. Fékk bæði að naga stóran bita og svo borða þær soðnar. Henni fannst þetta nú eitthvað skárra en það sem var búið að bjóða henni en skemmtilegast var nú samt þegar Jason fékk að gefa henni.
Posted by Picasa

No comments: