Saturday, June 20, 2009
Góðan daginn pabbi :-)
Tekin kl 6 í morgun. Litla skvísan vaknaði auðv á sínum tíma kl 6. Hún ætlar að verða morgunmanneskja eins og mamma sín :-). Í dag ættlum við að fara í Hallormsstaðarskóg á skógardaginn með ömmu Bubbu. Og svo er auðv matur hjá afa Úlla og kannski fæ ég að smakka fisk hjá afa. Ekkert farið að gerast enn í skriðinu en mín kemst nú samt sem áður áfram hægt og rólega.
Við erum búin að fá pláss fyrir hana hjá dagmömmu og það er svo skemmtilegt að þetta er sama konan og passaði Ými þegar hann var lítill. Við ættluðum alltaf að setja Jason til hennar en okkur var sagt að hún væri að hætta þannig að það varð ekkert úr því.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment