Í gær var kjúkligur í ofni í matinn og Jason vildi ekki borða hann og mátti ekki fá neitt annað en hann í matinn. Þá sagði hann "mamma hvað getur maður lifað lengi án þess að borða?". Hann hafði nefnilega svolitlar áhyggjur af því að hann gæti nú bara dáið ef hann borðaði ekkert þetta kvöld.
No comments:
Post a Comment