Tuesday, August 18, 2009
Dagur 2 í aðlögun.
Það gekk rosalega vel í dag. Hún var "ein" í hátt í klst og þær voru rosalega ánægðar með hana. Hún var nú reyndar grátandi þegar við komum en það var bara af því að hún meiddi sig. Þær sögðu að hún væri algjör prakkari, alltaf brosandi og með prakkarasvip :-). Á morgun verður hún í 2 klst.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Dugleg ömmustelpa :)
Post a Comment