Sunday, September 27, 2009

Næturpössun

Sunna Maren gisti hjá ömmu og afa í gær. Gekk ljómandi vel. Fórum með hana kl 19:30 og sóttum rétt fyrir kl eitt. Þá var hún ekkert búin að sofa síðan kl átta um morguninn þannig að það var frekar þreytt stúlka sem tók á móti okkur, eða mér :-). Hún kom á sprettinum og strunsaði framhjá pabba sínum og beint í fangið á mömmu sinni.
Við Ýmir fórum á lokahóf FH.

No comments: