Tuesday, September 29, 2009

Unglingur

Mamma, hvað verð ég gamall þegar SM er orðin 7 ára? Leggðu bara 7 plús 7 og þá veistu það. 14 ára? Já það er rétt og þá ertu orðinn unglingur. Er það? Þá þarf ég aldrei að læra. Nú? Nei unglingar læra ekkert, þeir labba bara um allt og læra ekki og leika sér ekki, bara labba.

1 comment:

Amma Bubba said...

Uss það er sko aldeilis gott að vera unglingur, knús á þig Jason minn