Thursday, March 19, 2009

Litla skottan

Litla skottan er farin að borða cheerios. Hún fékk smá í morgun og svo meira í hádeginu á meðan ég var að hafa til grautinn handa henni. Hún öskraði á mig ef ég var ekki nógu snögg að setja upp í hana :-). Greinilega mjög gott.
Í kvöld ætla ég að prófa að gefa henni venjulegar kartöflur.

No comments: